13.03.2018 18:00

Framtak við endurreisn

Auðfræðasetur hefur gefið út bókina Framtak við endurreisn eftir þá Dr. Ásgeir Jónsson og Alexander Frey Einarsson. Í bókinni er farið yfir starfsemi Framtakssjóðs Íslands frá stofnun hans árið 2009 þar til formlegri starfsemi hans lauk árið 2018.

Meira ...
02.06.2016 12:00

Kostnaður og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna

Auðfræðasetur hefur gefið út skýrsluna Kostnaður og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna eftir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersi Sigurgeirsson. Í henni er lagt mat á hreinan kostnað ríkissjóðs af falli viðskiptabankanna og endurreisn bankakerfisins.

Meira ...
08.01.2016 13:14

Okurmálin í Austursræti

Auðfræðasetur hefur gefið út bókina Okurmálin í Austurstræti eftir Dr. Ásgeir Jónsson. Í bókinni eru tvær greinar um sem fjalla báðar um eftirmál stórra gjaldþrota.

Meira ...

 

Á döfinni

Drög að uppgjöri

Fjölmiðlafundur 6. maí 2015 kl. 14:00

Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands