13.03.2018 18:00

Framtak við endurreisn

Auðfræðasetur hefur gefið út bókina Framtak við endurreisn eftir þá Dr. Ásgeir Jónsson og Alexander Frey Einarsson. Bókin var rituð að beiðni stjórnar Framtakssjóðsins. Í henni er farið yfir starfsemi Framtakssjóðs Íslands frá stofnun hans árið 2009 þar til formlegri starfsemi hans lauk árið 2018. Farið er yfir aðkomu sjóðsins að hverju fyrirtæki fyrir sig sem sjóðurinn fjárfesti í - fjárfestingu, endurreisn og sölu - auk þess sem starf sjóðsins er metið í stærra samhengi.

 Bókin á pdf formi.

 

Til baka

Undirvalmynd